malthing

Eldvarnir geta öllu breytt

Eldvarnabandalagið stendur fyrir málþingi í Reykjavík föstudaginn 13. september 2024 kl. 13 – 16.00.

Í Veröld – húsi Vigdísar, (VHV- 023 fyrirlestrarsal á jarðhæð).

Málþingið er opið öllum áhugasömum.  Mörg áhugaverð erindi um eldvarnir og verkefni Eldvarnabandalagsins verða haldin á fundinum.

Skráning á málþingið.

 

13.00            Setning

                      Anna Sigurðardóttir, formaður stjórnar Eldvarnabandalagsins.

13.15            Umfang brunatjóna, fjölgun milli ára.

                     Grétar Þór Þorsteinsson, sérfræðingur, brunavarnasvið HMS

13.30            Búseta í atvinnuhúsnæði.

                      Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

13.50            Bruni í rafhlöðum.

                      Lárus Kristinn Guðmundsson, Varaslökkviliðsstjóri hjá Brunavörnum Árnessýslu.

14.10            Kaffihlé

14.30            Logaleyfi, hvað er það?

                      Aldís Rún Lárusdóttir, sviðsstjóri, Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

                      Hlynur Höskuldsson, Deildarstjóri á aðgerðasviði Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins

14.50            Ferðavagnar – og gróðureldar

                      Heiðar Örn Jónsson, slökkviliðsstjóri í Borgarbyggð

15.10            Brunavarnir og starfsfólk hjá Garra

                     Styrmir Þór Davíðsson, Öryggisstjóri Garra

 

Skildu eftir svar