Áhugaverð erindi á ársfundi Eldvarnabandalagsins 23. mars

Ársfundur Eldvarnabandalagsins verður haldinn í Reykjavík fimmtudaginn 23. mars kl. 11-14 og er hann opinn öllum áhugasömum í streymi. Mörg áhugaverð erindi um eldvarnir og verkefni Eldvarnabandalagsins verða haldin á fundinum en dagskrá hans er sem hér segir: 11.00 Setning: Anna […]

2020-09-09 10.19.25_edit

FISK-Seafood efldi eldvarnir á vinnustöðum og heimilum starfsfólks í samvinnu við Eldvarnabandalagið

Samstarf Eldvarnabandalagsins og FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki skilaði sér í auknum eldvörnum bæði á vinnustöðum fyrirtækisins og heimilum starfsfólks. Þetta er meginniðurstaða sameiginlegrar greinargerðar og árangursmats aðila en undir hana rita Stefanía Inga Sigurðardóttir, gæða- og öryggisstjóri FISK-Seafood, Svavar Atli […]

default

Vel heppnað samstarf Eldvarnabandalagsins við Sveitarfélagið Hornafjörð um auknar eldvarnir

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um auknar eldvarnir hefur skilað sér í bættum eldvörnum bæði á vinnustöðum sveitarfélagsins og heimilum starfsmanna. Borgþór Freysteinsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Skaftafellssýslu, leggur mikla áherslu á að sveitarfélagið haldi áfram eigin eldvarnaeftirliti í stofnunum sínum, enda […]

páll P

Hraðfrystihúsið Gunnvör setur sér eldvarnastefnu og eflir eldvarnir

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. í Hnífsdal hefur samið við Eldvarnabandalagið um að taka upp eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gögnum Eldvarnabandalagsins. Fyrirtækið hefur sett sér eldvarnastefnu og mun á næstunni fræða allt starfsfólk um eldvarnir á vinnustaðnum og heima fyrir. Um 150 manns […]

IMG_1791

Eldvarnaátakið er hafið – slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilunum

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í gær með heimsókn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Sjálandsskóla í Garðabæ. Þar ræddi Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra við börnin í 3. bekk um mikilvægi eldvarna fyrir öryggi heimilanna. Þá fór fram rýmingar- og björgunaræfing og starfsfólk og Sigurður […]

110122_eldvarnir_2

Endurnýja samkomulag um að efla eldvarnir í landbúnaði

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, og Garðar H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Eldvarnabandalagsins, hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla eldvarnir í landbúnaði. Samstarfið nær til eldvarna á heimilum félagsmanna BÍ, eldvarna í úti- og gripahúsum, gróðurhúsum og öðrum mannvirkjum sem tengjast búrekstri ásamt […]

ÞÓRSHÖFN

Langanesbyggð eflir eldvarnir samkvæmt nýsamþykktri eldvarnastefnu

Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur samþykkt eldvarnastefnu sem felur meðal annars í sér að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í samstarfi við Eldvarnabandalagið. Eldvarnastefnan er sett í samræmi við samning sem sveitarfélagið og Eldvarnabandalagið gerðu í vor. Í samningnum er gert ráð fyrir að […]

default

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum setur sér metnaðarfulla eldvarnastefnu

Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum (VSV) hefur sett sér metnaðarfulla eldvarnastefnu sem miðar að því að fyrirtækið verði leiðandi fyrirtæki á sviði eldvarna með reglubundnu eftirliti og viðhaldi. Stefnan nær einnig til Hafnareyrar ehf. og eftir atvikum annarra dóttur- og hlutdeildarfyrirtækja […]