eldhaettastilla

Fróðlegt myndband um eldhættu í landbúnaði

Gefið hefur verið út myndband um eldhættu í landbúnaði og ráðstafanir til að draga úr henni. Bændasamtökin, Eldvarnabandalagið, Brunavarnir Árnessýslu og Landbúnaðarháskóli Íslands stóðu að gerð myndbandsins, sem komið er í dreifingu á samfélagsmiðlum. Í framhaldinu verða kynnt myndbönd um […]

Mikilvægi viðvörunarbúnaðar vegna elds í landbúnaði

Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson.  Skipt getur sköpum um afleiðingar af eldsvoða ef viðeigandi viðvörunarbúnaður er fyrir hendi. Þetta á ekki síst við í dreifbýli þar sem viðbragðstími slökkviliðs er lengri en ella. Fyrstu viðbrögð ábúenda á upphafsstigi […]

Æfing slökkviliðs 2009

Drögum úr eldhættu í landbúnaði

Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson.  Á hverju ári verða því miður alvarlegir eldsvoðar í landbúnaði. Mikilvægt er að gera sér grein fyrir helstu áhættuþáttum vegna elds á hverju býli og gera ráðstafanir til að draga úr eldhættu. Til […]

Áhugaverð erindi á ársfundi Eldvarnabandalagsins 23. mars

Ársfundur Eldvarnabandalagsins verður haldinn í Reykjavík fimmtudaginn 23. mars kl. 11-14 og er hann opinn öllum áhugasömum í streymi. Mörg áhugaverð erindi um eldvarnir og verkefni Eldvarnabandalagsins verða haldin á fundinum en dagskrá hans er sem hér segir: 11.00 Setning: Anna […]

2020-09-09 10.19.25_edit

FISK-Seafood efldi eldvarnir á vinnustöðum og heimilum starfsfólks í samvinnu við Eldvarnabandalagið

Samstarf Eldvarnabandalagsins og FISK-Seafood ehf. á Sauðárkróki skilaði sér í auknum eldvörnum bæði á vinnustöðum fyrirtækisins og heimilum starfsfólks. Þetta er meginniðurstaða sameiginlegrar greinargerðar og árangursmats aðila en undir hana rita Stefanía Inga Sigurðardóttir, gæða- og öryggisstjóri FISK-Seafood, Svavar Atli […]

default

Vel heppnað samstarf Eldvarnabandalagsins við Sveitarfélagið Hornafjörð um auknar eldvarnir

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Sveitarfélagsins Hornafjarðar um auknar eldvarnir hefur skilað sér í bættum eldvörnum bæði á vinnustöðum sveitarfélagsins og heimilum starfsmanna. Borgþór Freysteinsson, slökkviliðsstjóri Brunavarna Austur-Skaftafellssýslu, leggur mikla áherslu á að sveitarfélagið haldi áfram eigin eldvarnaeftirliti í stofnunum sínum, enda […]

páll P

Hraðfrystihúsið Gunnvör setur sér eldvarnastefnu og eflir eldvarnir

Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. í Hnífsdal hefur samið við Eldvarnabandalagið um að taka upp eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gögnum Eldvarnabandalagsins. Fyrirtækið hefur sett sér eldvarnastefnu og mun á næstunni fræða allt starfsfólk um eldvarnir á vinnustaðnum og heima fyrir. Um 150 manns […]