Góður árangur af samstarfinu við Akraneskaupstað
Góður árangur varð af samstarfi Eldvarnabandalagsins við Akraneskaupstað um innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits og fræðslu til starfsfólks um eldvarnir heimilisins. Þetta kemur fram í sameiginlegri greinargerð aðila sem kynnt var í bæjarráði Akraness 10. nóvember síðastliðinn. Fram kemur að helstu markmið […]