Sveitarfélög undirbúa innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits
Undirbúningur að innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits hjá þremur sveitarfélögum stendur yfir þessa dagana. Akureyri, Húnaþing vestra og Fjarðabyggð hyggjast öll innleiða eigið eldvarnaeftirlit 1. október næstkomandi í samvinnu við Eldvarnabandalagið og stendur útnefning eldvarnafulltrúa nú yfir. Hlutverk þeirra er að framkvæma […]