IMG_7934

Vestmannaeyjabær eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Vestmannaeyjabær hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Vestmannaeyjabær hyggst innleiða eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur gefið út. Jafnframt innleiðir Vestmannaeyjabær verklagsreglur […]

2017-09-28 10.10.28

Sveitarfélögin á Austurlandi efla eldvarnir

Brunavarnir Austurlandi og sveitarfélögin sem standa að þeim hafa gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélaganna. Samstarfið felur í sér að sveitarfélögin innleiða eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, […]

Eldvarnabandalagið og Dalvíkurbyggð í samstarf

Dalvíkurbyggð eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Dalvíkurbyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að Dalvíkurbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur […]

Eldsvoðinn hjá Hringrás

Brunatjón var með mesta móti 2016

Tveir létust í eldsvoðum á Íslandi í fyrra en að meðaltali látast einn til tveir (1,7) í eldsvoðum hér á landi ár hvert. Þetta kom fram í erindi Guðmundar Gunnarssonar, fagstjóra eldvarna hjá Mannvirkjastofnun, á ársfundi Eldvarnabandalagsins nýverið. Eignatjón samkvæmt […]

Reykskynjari sannaði gildi sitt

Reykskynjari sannaði heldur betur gildi sitt þegar eldur kom upp í þurrkara í íbúð í Reykjavík um helgina. Samkvæmt frétt visir.is var Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins kallað út eftir að tilkynning barst um reyk og brunalykt í kjallara í Eskihlíð. Reykskynjari fór […]

Sveitarfélög sýna eigin eldvarnaeftirliti vaxandi áhuga

Sveitarfélög víða um land hafa sýnt áhuga á því að innleiða eigið eldvarnaeftirlit í samstarfi við Eldvarnabandalagið. Fjögur sveitarfélög hafa nú þegar innleitt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gögnum Eldvarnabandalagsins og lofar árangurinn af þeim verkefnum góðu, að sögn slökkviliðsstjóra í viðkomandi […]

_MG_2898

Eldvarnabandalagið gefur út verklagsreglur um logavinnu

Eldvarnabandalagið hefur gefið út verklagsreglur um logavinnu og logaleyfi sem fyrirtækjum og stofnunum er velkomið að innleiða. Markmið reglnanna er að koma á öruggu verklagi til að draga úr eldhættu vegna logavinnu/heitrar vinnu. Logavinna/heit vinna er meðal annars vinna með […]

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Aðeins tveir af þremur hafa prófað reykskynjarana á árinu

Tveir af hverjum þremur hafa prófað reykskynjara heimilisins á árinu samkvæmt nýrri könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið og Landssamband slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fyrstu vikuna í desember. Könnunin sýnir að elsti aldurshópurinn er langduglegastur að prófa reykskynjarana en innan við […]

Dagur reykskynjarans er í dag – eru þínir í lagi?

Dagur reykskynjarans er í dag, 1. desember, og af því tilefni hvetur Eldvarnabandalagið alla til að prófa reykskynjarana á heimilinu og skipta um rafhlöður eftir þörfum. Sé enginn eða aðeins einn reykskynjari á heimilinu er ágætt tilefni til þess nú […]

Fræðsla um eldvarnir skilar árangri

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna fer fram um allt land um þessar mundir eins og mörg undanfarin ár. Slökkviliðsmenn heimsækja þá börnin í 3. bekk grunnskólanna og fræða þau um eldvarnir. Börnin fá með sér heim handbók Eldvarnabandalagsins um eldvarnir […]