Með opinn eld að vopni
Í vorblíðunni að undanförnu hafa menn víða unnið við að leggja pappa á þök með opinn eld að vopni. Í ljósi reynslunnar eru líkur á að í mörgum tilvikum hafi varúðarráðstafanir verið af skornum skammti og eldvörnum áfátt. Slökkvilið og […]