Yfir sextíu nýir eldvarnafulltrúar hjá Akureyrarbæ
Yfir 60 starfsmenn Akureyrarbæjar sátu námskeið Eldvarnabandalagsins og Slökkviliðs Akureyrar fyrir eldvarnafulltrúa í gær. Námskeiðið er liður í innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits hjá Akureyrarbæ. Verkefnastjóri Eldvarnabandalagsins og verkefnastjóri í eldvarnaeftirliti hjá Slökkviliði Akureyrar fjölluðu um eldvarnir á vinnustað og hlutverk eldvarnafulltrúa. Alls munu […]