Átak í eldvörnum í Fjarðabyggð
Fjarðabyggð hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir heimila og stofnana sveitarfélagsins. Fulltrúar Fjarðabyggðar og Eldvarnabandalagsins undirrituðu samkomulagið í slökkvistöðinni á Reyðarfirði 2. júní. Í því felst að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit nú í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum […]