Eldvarnir vegna rafmagns í landbúnaði

Eldvarnir á lögbýlum skipta almennt miklu máli, en þá er ekki einungis verið að tala um eldvarnir í landbúnaðarbyggingum heldur einnig í íbúðarhúsum. Aukin vitundarvakning skiptir máli og getur hún komið í veg fyrir mögulega eldsvoða. Oft hagar svo til […]

Guðmundur Hallgrímsson

Vatnsöflun vegna slökkvistarfs í dreifbýli

Vatnsöflun vegna slökkvistarfs í dreifbýli getur víða verið vandamál fyrir slökkvilið. Flest slökkvilið eru vel tækjum búin með tankbíla, sem eru mjög nauðsynlegir ef eldur verður laus til sveita. Víða eru langar vegalengdir á eldstað og útkallstími óþægilega langur. Mjög […]

hlaupum

Forsætisráðherra fræðir börn í Kópavogsskóla um eldvarnir

Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra mun fræða börn um eldvarnir heimilisins við opnun Eldvarnaátaks Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna (LSS) í Kópavogsskóla á morgun, fimmtudaginn 21. nóvember kl. 11. Katrín mun jafnframt frumsýna nýja teiknimynd LSS um baráttu Loga og Glóðar við Brennu-Varg. […]

Tíðir eldsvoðar minna á mikilvægi þess að hafa eldvarnir í lagi

Jón Viðar Matthíasson, slökkviliðsstjóri Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins, segir í samtali við mbl.is að eldsvoðar hafi verið óvenjulega margir að undanförnu og ætti það að vera fólki tilefni til að fara yfir eldvarnir. „Þetta er óvenjulega mikið,“ hefur mbl.is eftir Jóni Viðari. […]

Árangursríkt samstarf við sveitarfélög um eldvarnir

Eldvarnabandalagið hefur á undanförnum árum átt farsælt samstarf við allmörg sveitarfélög um að efla eldvarnir bæði í stofnunum sveitarfélaganna og á heimilum starfsfólks. Árangursmat sem gert hefur verið í samvinnu aðila bendir eindregið til þess að eldvarnir hafi eflst bæði […]

Handbók um eldvarnir heimilisins á ensku og pólsku

Eldvarnabandalagið hefur látið þýða handbók um eldvarnir á ensku og pólsku og gefið út hér á vefnum. Í handbókinni er fjallað ítarlega um eldvarnir heimilisins, eldvarnabúnað og helstu eldhættur á heimilinu. Óhætt er að fullyrða að svo ítarlegar upplýsingar um eldvarnir […]

Nær 70 prósent prófuðu reykskynjarana á síðasta ári

Nær 70 prósent aðspurðra prófuðu reykskynjarana sína á síðasta ári samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið í desember síðastliðnum. Þegar sams konar könnun var gerð í desember 2016 sögðust 66 prósent hafa prófað reykskynjarana en 69 prósent nú. Áberandi […]

Reykskynjari kom í veg fyrir eldsvoða í fjölbýlishúsi

Reykskynjari kom í veg fyrir eldsvoða í fimm hæða fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í nótt, samkvæmt frétt mbl.is. Í frétt mbl.is er haft eftir varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að tilkynnt hafi verið um eld í stofu íbúðar á sjötta tímanum í […]