110122_eldvarnir_2

Samkomulag um aðgerðir til að efla eldvarnir í landbúnaði

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna og Garðar H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Eldvarnabandalagsins hafa undirritað samstarfssamning um að efla eldvarnir í landbúnaði. Samstarfið nær til eldvarna á heimilum félagsmanna BÍ, eldvarna í úti- og gripahúsum, gróðurhúsum og öðrum mannvirkjum sem tengjast búrekstri ásamt […]

Eldvarnir – líf og eignir eru í húfi

Eftir Hermann Sigurðsson og Garðar H. Guðjónsson. Eldvarnir á heimilum eru einföld og ódýr öryggisráðstöfun. Það getur reynst dýrkeypt að vanrækja þær. Hér á landi farast að meðaltali um tvær manneskjur í eldsvoðum á ári hverju. Miklu fleiri verða fyrir […]

Dagur reykskynjarans er í dag – eru þínir í lagi?

Dagur reykskynjarans er í dag, 1. desember. Eldvarnabandalagið hvetur almenning til að nota daginn til að prófa reykskynjarana á heimilinu og skipta um rafhlöðu í þeim ef þarf. Þeim sem ekki hafa nægilega marga reykskynjara á heimilinu er bent á […]

Borgarbyggð eflir eldvarnir í samvinnu við Eldvarnabandalagið

Eldvarnabandalagið og Borgarbyggð hafa gert með sér samkomulag um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna Borgarbyggðar og á vinnustöðum sveitarfélagsins. Samkomulagið felur í sér að Borgarbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem munu fá […]

Grundarfjörður

Grundarfjarðarbær setur sér eldvarnastefnu

Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt eldvarnastefnu Grundarfjarðarbæjar og stofnana hans en það er liður í samstarfi við Eldvarnabandalagið um að auka eldvarnir á vinnustöðum sveitarfélagsins og heimilum starfsmanna. Grundarfjarðarbær er fyrsta sveitarfélagið á Vesturlandi til að setja sér eldvarnastefnu en áður […]

Alltof mörg heimili berskjölduð fyrir eldsvoðum

„Ný könnun Gallup um eldvarnir á heimilum sýnir að alltof mörg heimili eru vanbúin nauðsynlegum eldvarnabúnaði og þar með berskjölduð fyrir eldsvoðum. Þetta á til dæmis við um mörg heimili í höfuðborginni, heimili unga fólksins og íbúðir í leiguhúsnæði. Það […]

Borgarbúar, unga fólkið og leigjendur með miklu lakari eldvarnir

Eldvarnir á heimilum í Reykjavík eru mun lakari en á heimilum í nágrannasveitarfélögum og þó sérstaklega miðað við heimili utan höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið. Fjöldi reykskynjara er að meðaltali 2,8 á heimilum í höfuðborginni en 3,7 […]

2020-09-09 10.19.25_edit

FISK-Seafood og Soffanías Cecilsson í átak um auknar eldvarnir á heimilum starfsfólks og vinnustað

Sjávarútvegsfyrirtækin FISK-Seafood á Sauðárkróki og Soffanías Cecilsson í Grundarfirði hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsfólks og starfsstöðvum fyrirtækjanna. Fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins nú í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem fá tilskilda […]