Reykskynjari kom í veg fyrir eldsvoða í fjölbýlishúsi

Reykskynjari kom í veg fyrir eldsvoða í fimm hæða fjölbýlishúsi í Hafnarfirði í nótt, samkvæmt frétt mbl.is. Í frétt mbl.is er haft eftir varðstjóra hjá Slökkviliði höfuðborgarsvæðisins að tilkynnt hafi verið um eld í stofu íbúðar á sjötta tímanum í […]

Eldvarnabandalagið og Dalvíkurbyggð í samstarf

Samstarf Eldvarnabandalagsins og sveitarfélaga skilar auknum eldvörnum

Samstarf Eldvarnabandalagsins og sveitarfélaga um auknar eldvarnir á vinnustöðum og heimilum starfsmanna hefur skilað auknum eldvörnum. Þetta kemur fram í sameiginlegri greinargerð og árangursmati sem gert var vegna samstarfs við Dalvíkurbyggð og Vestmannaeyjabæ. Svipaðar niðurstöður hafa orðið af samstarfi við […]

46028768_920680888143081_8399895749579505664_n

Eldvarnabandalagið og Brunavarnir Árnessýslu í samstarf um auknar eldvarnir

Eldvarnabandalagið og Brunavarnir Árnessýslu hafa gert með sér samkomulag um að auka eldvarnir í stofnunum sveitarfélaganna á starfssvæði Brunavarna Árnessýslu. Samningur um þetta var undirritaður í björgunarmiðstöðinni á Selfossi í vikunni. Samstarfið verður með sama sniði og samstarf sem Eldvarnabandalagið […]

Spjaldtölva olli eldsvoða á Akranesi

Eldurinn sem kom upp í einbýlishúsi við Skagabraut á Akranesi 29. júní kviknaði út frá spjaldtölvu sem lá í sófa og ofhitnaði með þessum afleiðingum. Frá þessu segir á fréttavefnum mbl.is. Heimilið var mannlaust þegar eldurinn varð laus og fjölskyldan missti […]

Fræðsluefni um forvarnir og fyrstu viðbrögð vegna gróðurelda

Gefið hefur verið út fræðsluefni um forvarnir og fyrstu viðbrögð við gróðureldum. Efnið er einkum ætlað skógarbændum og sumarhúsaeigendum. Stýrihópur um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum gefur bæklinginn út. Hópurinn hefur starfað undanfarin ár en að honum standa Mannvirkjastofnun, FSÍ, Verkís, Skógræktarfélag […]

Lá við stórtjóni vegna logavinnu

Brunavörnum Suðurnesja tókst að koma í veg fyrir stórtjón þegar eldur kom upp í þaki húsnæðis á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Haft er eftir Jóni Guðlaugssyni slökkviliðsstjóra á mbl.is að eldur hafi kviknað vegna logavinnu á þakinu en að greiðlega hafi […]

Fulltrúar Húnaþings vestra og Eldvarnabandalagsins við undirritun samkomulagsins.

Góður árangur af samstarfinu við Húnaþing vestra

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Húnaþings vestra um eflingu eldvarna skilaði góðum árangri samkvæmt sameiginlegri greinargerð og árangursmati sem kynnt var á fundi stjórnar Eldvarnabandalagsins nýverið. Að mati Péturs Arnarssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings, skilaði verkefnið sér í auknum eldvörnum bæði á vinnustöðum […]

Efla eldvarnir og öryggi í íbúðum Búseta

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti hefur í samvinnu við Eldvarnabandalagið hvatt íbúa til að fara yfir eldvarnir á heimilum sínum og gera úrbætur eftir þörfum. Með sameiginlegu bréfi Búseta og Eldvarnabandalagsins til íbúa fylgir handbók um eldvarnir heimilisins og rafhlaða sem passar í […]

IMG_4877

Skagafjörður eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Sveitarfélagið Skagafjörður gerði í gær samning við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem […]