Almannavarnir, sóttvarnir og eldvarnir

Eftir Davíð Sigurð Snorrason og Garðar H. Guðjónsson Nú þegar þjóðin er öll í almannavörnum og sóttvörnum má ekki gleyma öðrum vörnum sem geta skipt sköpum um líf og heilsu fólks, svo ekki sé minnst á eignir. Það á við […]

DSC06624

Síldarvinnslan eflir eldvarnir í samstarfi við Eldvarnabandalagið

Síldarvinnslan hf. og Eldvarnabandalagið hafa gert með sér samkomulag um auknar eldvarnir hjá fyrirtækinu og starfsfólki þess. Síldarvinnslan skuldbindur sig til að innleiða eigið eldvarnaeftirlit innan fyrirtækisins og veita öllu starfsfólki fræðslu um eldvarnir á vinnustað og heima fyrir. Eldvarnabandalagið […]

Eldur í gróðri

Forvarnir og viðbrögð við gróðureldum

Eftir Pétur Pétursson. Mikið er rætt um breytt veðurfar um þessar mundir og eru allar líkur á því að þessar breytingar leiði til aukinna þurrka og hækkandi hitastigs hér á landi. Þetta getur aukið líkur á gróðureldum til muna. Ræktun trjágróðurs er mikil hér á […]

Æfing slökkviliðs 2009

Ógnvekjandi brunahraði í gripahúsum með óvörðu frauðplasti

Brunavarnir á Austurlandi hafa á undanförnum árum komið að eldsvoðum í gripahúsum sem einangruð voru með frauðplasti og er tilgangur þessarar samantektar að vekja athygli allra þeirra sem kunna að hafa slíkt einangrunarefni í byggingum, hvaða nafni sem þær nefnast, […]

Nauðsyn brunaviðvörunarkerfa í landbúnaði

Eftir Pétur Pétursson. Því miður gerist það að gripahús í landbúnaði brenna. Þessu getur fylgt mikið fjárhagslegt tjón en ekki síður tilfinningalegt tjón. Ég held að allir sem þekkja eitthvað til sveitamennsku viti hversu sterkum böndum bændur tengjast búfé sínu. […]

img_4877

Vel heppnað samstarf við Sveitarfélagið Skagafjörð um auknar eldvarnir

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Sveitarfélagsins Skagafjarðar um innleiðingu og framkvæmd eigin eldvarnaeftirlits heppnaðist vel og skilaði tilætluðum árangri. Þetta kemur fram í sameiginlegri greinargerð og árangursmati vegna verkefnisins sem kynnt var í stjórn Eldvarnabandalagsins í gær. Ljóst er að samstarfið skilaði […]

Eldvarnir á heimilum í dreifbýli

Eftir Garðar H. Guðjónsson Íbúar í þéttbýli eiga því að venjast að ef hringt er í 112 í neyðartilvikum eru viðbragðsaðilar á borð við slökkvilið og lögreglu mættir til aðstoðar eftir fimm til sjö mínútur. Ef eldur kemur upp á […]

Mikilvægi eldvarna í landbúnaði

Eldvarnir í landbúnaði hafa lengi verið í umræðunni og ekki að ástæðulausu. Landbúnaður er stundaður í sveitum landsins og er yfirleitt fjarri þéttbýlisstöðum þar sem sveitarfélög byggja upp starfsemi slökkviliða sinna. Vegalengdir frá næsta slökkviliði geta verið tugir kílómetra og […]