Ísafjarðarbær eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum í samvinnu við Eldvarnabandalagið
Eldvarnabandalagið og Ísafjarðarbær hafa gert með sér samkomulag um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og á vinnustöðum sveitarfélagsins. Samkomulagið felur í sér að Ísafjarðarbær innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust. Tilnefndir verða 30-35 eldvarnafulltrúar. Þeir munu fá […]