Eflum eldvarnir í landbúnaði og á heimilum í dreifbýli
Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Í ársbyrjun gerðu Bændasamtök Íslands og Eldvarnabandalagið með sér samkomulag um sameiginlegar aðgerðir til að efla eldvarnir í landbúnaði og á heimilum í dreifbýli. Samstarfið mun standa yfir að minnsta kosti þetta árið og lengur […]