Eldvarnir – líf og eignir eru í húfi
Eftir Hermann Sigurðsson og Garðar H. Guðjónsson. Eldvarnir á heimilum eru einföld og ódýr öryggisráðstöfun. Það getur reynst dýrkeypt að vanrækja þær. Hér á landi farast að meðaltali um tvær manneskjur í eldsvoðum á ári hverju. Miklu fleiri verða fyrir […]