IMG_1791

Eldvarnaátakið er hafið – slökkviliðsmenn hvetja fólk til að efla eldvarnir á heimilunum

Eldvarnaátak Landssambands slökkviliðs- og sjúkraflutningamanna hófst í gær með heimsókn Slökkviliðs höfuðborgarsvæðisins í Sjálandsskóla í Garðabæ. Þar ræddi Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra við börnin í 3. bekk um mikilvægi eldvarna fyrir öryggi heimilanna. Þá fór fram rýmingar- og björgunaræfing og starfsfólk og Sigurður […]

110122_eldvarnir_2

Endurnýja samkomulag um að efla eldvarnir í landbúnaði

Vigdís Häsler, framkvæmdastjóri Bændasamtakanna, og Garðar H. Guðjónsson, framkvæmdastjóri Eldvarnabandalagsins, hafa endurnýjað samstarfssamning um að efla eldvarnir í landbúnaði. Samstarfið nær til eldvarna á heimilum félagsmanna BÍ, eldvarna í úti- og gripahúsum, gróðurhúsum og öðrum mannvirkjum sem tengjast búrekstri ásamt […]

ÞÓRSHÖFN

Langanesbyggð eflir eldvarnir samkvæmt nýsamþykktri eldvarnastefnu

Sveitarstjórn Langanesbyggðar hefur samþykkt eldvarnastefnu sem felur meðal annars í sér að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í samstarfi við Eldvarnabandalagið. Eldvarnastefnan er sett í samræmi við samning sem sveitarfélagið og Eldvarnabandalagið gerðu í vor. Í samningnum er gert ráð fyrir að […]

default

Vinnslustöðin í Vestmannaeyjum setur sér metnaðarfulla eldvarnastefnu

Vinnslustöðin hf. í Vestmannaeyjum (VSV) hefur sett sér metnaðarfulla eldvarnastefnu sem miðar að því að fyrirtækið verði leiðandi fyrirtæki á sviði eldvarna með reglubundnu eftirliti og viðhaldi. Stefnan nær einnig til Hafnareyrar ehf. og eftir atvikum annarra dóttur- og hlutdeildarfyrirtækja […]

Eldur í gróðri

Forvarnir og viðbrögð vegna gróðurelda

Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Mikið er rætt um breytt veðurfar um þessar mundir og eru allar líkur á því að þessar breytingar leiði til aukinna þurrka og hækkandi hitastigs hér á landi. Þetta getur aukið líkur á gróðureldum til muna. Ræktun trjágróðurs er mikil […]

Eldvarnabandalagið fagnar ákvæðum um auknar eldvarnir í leiguhúsnæði

Stjórn Eldvarnabandalagsins fagnar ákvæðum um auknar eldvarnir í frumvarpi innviðaráðherra til breytinga á húsaleigulögum. Þetta kemur fram í bókun sem samþykkt var á stjórnarfundi í gær. Í bókuninni segir ennfremur: „Kannanir sem Gallup hefur gert reglulega fyrir Eldvarnabandalagið sýna ítrekað […]

Æfing slökkviliðs 2009

Eldvarnir eru liður í góðum búrekstri

Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Nær þriðjungur bænda eða rúmlega 30 % telja að ekki sé nægur og greiður aðgangur að slökkvivatni í nálægð við útihús, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur einnig fram að […]

Heimili í dreifbýli þurfa öflugar eldvarnir

Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Mörg heimili í dreifbýli eru þannig í sveit sett að langt er í næstu slökkvistöð og útkallstími slökkviliðs því langur ef eldur kemur upp og aðstoðar er þörf. Það gerir að verkum að heimilisfólk er […]

tæki teppi 6 skynjarar 1 hita og

Félagsmenn í Bændasamtökunum fá eldvarnabúnað á sérkjörum

Eldvarnamiðstöðin býður félagsmönnum í Bændasamtökum Íslands nú að kaupa eldvarnabúnað með 20 prósenta afslætti og frírri heimsendingu. Tilboðið er sett fram vegna samstarfs Bændasamtakanna og Eldvarnabandalagsins um að efla eldvarnir í landbúnaði og á heimilum í dreifbýli. Tilboð Eldvarnamiðstöðvarinnar gildir […]

Eflum eldvarnir í landbúnaði og á heimilum í dreifbýli

Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Í ársbyrjun gerðu Bændasamtök Íslands og Eldvarnabandalagið með sér samkomulag um sameiginlegar aðgerðir til að efla eldvarnir í landbúnaði og á heimilum í dreifbýli. Samstarfið mun standa yfir að minnsta kosti þetta árið og lengur […]