Fræðsluefni um forvarnir og fyrstu viðbrögð vegna gróðurelda

Gefið hefur verið út fræðsluefni um forvarnir og fyrstu viðbrögð við gróðureldum. Efnið er einkum ætlað skógarbændum og sumarhúsaeigendum. Stýrihópur um forvarnaaðgerðir gegn gróðureldum gefur bæklinginn út. Hópurinn hefur starfað undanfarin ár en að honum standa Mannvirkjastofnun, FSÍ, Verkís, Skógræktarfélag […]

Lá við stórtjóni vegna logavinnu

Brunavörnum Suðurnesja tókst að koma í veg fyrir stórtjón þegar eldur kom upp í þaki húsnæðis á Keflavíkurflugvelli í gærmorgun. Haft er eftir Jóni Guðlaugssyni slökkviliðsstjóra á mbl.is að eldur hafi kviknað vegna logavinnu á þakinu en að greiðlega hafi […]

Fulltrúar Húnaþings vestra og Eldvarnabandalagsins við undirritun samkomulagsins.

Góður árangur af samstarfinu við Húnaþing vestra

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Húnaþings vestra um eflingu eldvarna skilaði góðum árangri samkvæmt sameiginlegri greinargerð og árangursmati sem kynnt var á fundi stjórnar Eldvarnabandalagsins nýverið. Að mati Péturs Arnarssonar, slökkviliðsstjóra Brunavarna Húnaþings, skilaði verkefnið sér í auknum eldvörnum bæði á vinnustöðum […]

Efla eldvarnir og öryggi í íbúðum Búseta

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti hefur í samvinnu við Eldvarnabandalagið hvatt íbúa til að fara yfir eldvarnir á heimilum sínum og gera úrbætur eftir þörfum. Með sameiginlegu bréfi Búseta og Eldvarnabandalagsins til íbúa fylgir handbók um eldvarnir heimilisins og rafhlaða sem passar í […]

IMG_4877

Skagafjörður eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Sveitarfélagið Skagafjörður gerði í gær samning við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem […]

Tólf sveitarfélög hafa innleitt eigið eldvarnaeftirlit

Alls hafa tólf sveitarfélög gert samninga við Eldvarnabandalagið um innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits á undanförnum misserum og er ljóst að þeim mun fjölga á næstunni. Áætlað er að nær fimm þúsund starfsmenn viðkomandi sveitarfélaga hafi fengið fræðslu um eldvarnir á vinnustað […]

Árangursríkt samstarf um auknar eldvarnir á Akureyri

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Akureyrarbæjar hefur skilað auknum eldvörnum í stofnunum bæjarins og á heimilum starfsmanna. Þetta er niðurstaða sameiginlegrar greinargerðar og árangursmats samstarfsaðilanna. Greinargerðin var kynnt í bæjarráði Akureyrar og í stjórn Eldvarnabandalagsins nýverið. Stofnað var til samstarfsins með samkomulagi […]

20170814_132159

Góður árangur af samstarfi Eldvarnabandalagsins og Fjarðabyggðar

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Fjarðabyggðar hefur orðið til þess að efla eldvarnir bæði í stofnunum sveitarfélagsins og á heimilum starfsmanna að mati Guðmundar Helga Sigfússonar, slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Samstarf aðila um auknar eldvarnir hófst á síðasta ári og lauk nýverið með […]

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Dagur reykskynjarans er í dag – eru þínir í lagi?

Dagur reykskynjarans er í dag, 1. desember, og af því tilefni hvetur Eldvarnabandalagið alla til að prófa reykskynjarana á heimilinu og skipta um rafhlöður eftir þörfum. Sé enginn eða aðeins einn reykskynjari á heimilinu er ágætt tilefni til þess nú […]

Námskeið um logavinnu á Norðurlandi í nóvember

Iðan fræðslusetur hefur í samvinnu við Eldvarnabandalagið auglýst námskeið um eldvarnir við logavinnu á Norðurlandi í nóvember. Fyrra námskeiðið verður haldið á Sauðárkróki 2. nóvember og það síðara á Akureyri 15. nóvember. Námskeiðið er ætlað öllum sem vinna logavinnu, standa […]