Félagsmenn í Bændasamtökunum fá eldvarnabúnað á sérkjörum
Eldvarnamiðstöðin býður félagsmönnum í Bændasamtökum Íslands nú að kaupa eldvarnabúnað með 20 prósenta afslætti og frírri heimsendingu. Tilboðið er sett fram vegna samstarfs Bændasamtakanna og Eldvarnabandalagsins um að efla eldvarnir í landbúnaði og á heimilum í dreifbýli. Tilboð Eldvarnamiðstöðvarinnar gildir […]