Borgarbyggð eflir eldvarnir í samvinnu við Eldvarnabandalagið

Eldvarnabandalagið og Borgarbyggð hafa gert með sér samkomulag um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna Borgarbyggðar og á vinnustöðum sveitarfélagsins. Samkomulagið felur í sér að Borgarbyggð innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem munu fá […]

Grundarfjörður

Grundarfjarðarbær setur sér eldvarnastefnu

Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt eldvarnastefnu Grundarfjarðarbæjar og stofnana hans en það er liður í samstarfi við Eldvarnabandalagið um að auka eldvarnir á vinnustöðum sveitarfélagsins og heimilum starfsmanna. Grundarfjarðarbær er fyrsta sveitarfélagið á Vesturlandi til að setja sér eldvarnastefnu en áður […]

Alltof mörg heimili berskjölduð fyrir eldsvoðum

„Ný könnun Gallup um eldvarnir á heimilum sýnir að alltof mörg heimili eru vanbúin nauðsynlegum eldvarnabúnaði og þar með berskjölduð fyrir eldsvoðum. Þetta á til dæmis við um mörg heimili í höfuðborginni, heimili unga fólksins og íbúðir í leiguhúsnæði. Það […]

Borgarbúar, unga fólkið og leigjendur með miklu lakari eldvarnir

Eldvarnir á heimilum í Reykjavík eru mun lakari en á heimilum í nágrannasveitarfélögum og þó sérstaklega miðað við heimili utan höfuðborgarsvæðisins, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið. Fjöldi reykskynjara er að meðaltali 2,8 á heimilum í höfuðborginni en 3,7 […]

2020-09-09 10.19.25_edit

FISK-Seafood og Soffanías Cecilsson í átak um auknar eldvarnir á heimilum starfsfólks og vinnustað

Sjávarútvegsfyrirtækin FISK-Seafood á Sauðárkróki og Soffanías Cecilsson í Grundarfirði hafa samið við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsfólks og starfsstöðvum fyrirtækjanna. Fyrirtækin taka upp reglulegt eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gátlistum Eldvarnabandalagsins nú í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem fá tilskilda […]

Grundarfjörður

Grundarfjarðarbær eflir eldvarnir í samvinnu við Eldvarnabandalagið

Eldvarnabandalagið og Grundarfjarðarbær hafa gert með sér samkomulag um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og á vinnustöðum sveitarfélagsins. Samkomulagið felur í sér að Grundarfjarðarbær innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust. Tilnefndir verða eldvarnafulltrúar sem munu fá tilskilda […]

Bæjarstjórn samþykkir eldvarnastefnu Ísafjarðarbæjar

Bæjarstjórn Ísafjarðarbæjar samþykkti tillögu að eldvarnastefnu fyrir sveitarfélagið og stofnanir þess á fundi sínum 1. október síðastliðinn. Stefnan er sett að fyrirmynd Eldvarnabandalagsins og er liður í samstarfi aðila um að efla eldvarnir hjá stofnunum Ísafjarðarbæjar. Eldvarnastefna felur í sér […]

Sveitarfélagið Hornafjörður setur sér eldvarnastefnu

Sveitarfélagið Hornafjörður hefur sett sér og stofnunum sínum eldvarnastefnu sem miðar að því að auka skilning og öryggi starfsmanna, skjólstæðinga og viðskiptavina með það að leiðarljósi að draga úr líkum á tjóni á rekstri og eignum og viðhalda fjárfestingu sem liggur […]