Efla eldvarnir og öryggi í íbúðum Búseta

Húsnæðissamvinnufélagið Búseti hefur í samvinnu við Eldvarnabandalagið hvatt íbúa til að fara yfir eldvarnir á heimilum sínum og gera úrbætur eftir þörfum. Með sameiginlegu bréfi Búseta og Eldvarnabandalagsins til íbúa fylgir handbók um eldvarnir heimilisins og rafhlaða sem passar í […]

IMG_4877

Skagafjörður eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Sveitarfélagið Skagafjörður gerði í gær samning við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Samstarfið felur í sér að sveitarfélagið innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem […]

Tólf sveitarfélög hafa innleitt eigið eldvarnaeftirlit

Alls hafa tólf sveitarfélög gert samninga við Eldvarnabandalagið um innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits á undanförnum misserum og er ljóst að þeim mun fjölga á næstunni. Áætlað er að nær fimm þúsund starfsmenn viðkomandi sveitarfélaga hafi fengið fræðslu um eldvarnir á vinnustað […]

Árangursríkt samstarf um auknar eldvarnir á Akureyri

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Akureyrarbæjar hefur skilað auknum eldvörnum í stofnunum bæjarins og á heimilum starfsmanna. Þetta er niðurstaða sameiginlegrar greinargerðar og árangursmats samstarfsaðilanna. Greinargerðin var kynnt í bæjarráði Akureyrar og í stjórn Eldvarnabandalagsins nýverið. Stofnað var til samstarfsins með samkomulagi […]

20170814_132159

Góður árangur af samstarfi Eldvarnabandalagsins og Fjarðabyggðar

Samstarf Eldvarnabandalagsins og Fjarðabyggðar hefur orðið til þess að efla eldvarnir bæði í stofnunum sveitarfélagsins og á heimilum starfsmanna að mati Guðmundar Helga Sigfússonar, slökkviliðsstjóra Slökkviliðs Fjarðabyggðar. Samstarf aðila um auknar eldvarnir hófst á síðasta ári og lauk nýverið með […]

OLYMPUS DIGITAL CAMERA

Dagur reykskynjarans er í dag – eru þínir í lagi?

Dagur reykskynjarans er í dag, 1. desember, og af því tilefni hvetur Eldvarnabandalagið alla til að prófa reykskynjarana á heimilinu og skipta um rafhlöður eftir þörfum. Sé enginn eða aðeins einn reykskynjari á heimilinu er ágætt tilefni til þess nú […]

Námskeið um logavinnu á Norðurlandi í nóvember

Iðan fræðslusetur hefur í samvinnu við Eldvarnabandalagið auglýst námskeið um eldvarnir við logavinnu á Norðurlandi í nóvember. Fyrra námskeiðið verður haldið á Sauðárkróki 2. nóvember og það síðara á Akureyri 15. nóvember. Námskeiðið er ætlað öllum sem vinna logavinnu, standa […]

_MG_2898

Sveitarfélög innleiða verklagsreglur um logavinnu

Átta sveitarfélög hafa ákveðið að innleiða verklagsreglur Eldvarnabandalagsins um logavinnu og logaleyfi. Dalvíkurbyggð reið á vaðið í júní síðastliðnum en síðan hafa Vestmannaeyjabær og sveitarfélögin sex sem standa að Bunavörnum Austurlandi gert slíkt hið sama. Innleiðing verklagsreglna um logavinnu er […]

IMG_7934

Vestmannaeyjabær eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum

Vestmannaeyjabær hefur gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélagsins. Vestmannaeyjabær hyggst innleiða eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum samkvæmt leiðbeiningum, gátlistum og öðrum gögnum sem Eldvarnabandalagið hefur gefið út. Jafnframt innleiðir Vestmannaeyjabær verklagsreglur […]

2017-09-28 10.10.28

Sveitarfélögin á Austurlandi efla eldvarnir

Brunavarnir Austurlandi og sveitarfélögin sem standa að þeim hafa gert samkomulag við Eldvarnabandalagið um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og í stofnunum sveitarfélaganna. Samstarfið felur í sér að sveitarfélögin innleiða eigið eldvarnaeftirlit í stofnunum sínum í haust samkvæmt leiðbeiningum, […]