Hópmynd yfir salinn

Eigið eldvarnaeftirlit í brennidepli á ársfundi

Í setningarávarpi sínu á ársfundi Eldvarnabandalagsins í gær undirstrikaði Sigrún Magnúsdóttir, umhverfis- og auðlindaráðherra, meðal annars mikilvægi samstarfs og rannsókna í forvarnastarfi. Sigrún fagnaði því jafnframt að sveitarfélög skuli nú ganga á undan með góðu fordæmi með innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits. […]

Eigið eldvarnaeftirlit virkar

  Akraneskaupstaður innleiddi eigið eldvarnaeftirlit 1. október síðastliðinn í samvinnu við Eldvarnabandalagið. Ljóst er að framkvæmdin lofar góðu og hefur þegar skilað margvíslegum árangri í þeirri viðleitni að efla eldvarnir í stofnunum bæjarins. Jafnframt virðist fræðsla til starfsfólks um eldvarnir […]