Kaupfélag Skagfirðinga setur sér eldvarnastefnu og eflir eldvarnir í samvinnu við Eldvarnabandalagið
Kaupfélag Skagfirðinga (KS) hefur samið við Eldvarnabandalagið um samstarf við innleiðingu eigin eldvarnaeftirlits á öllum starfsstöðvum KS í Skagafirði. Samkvæmt samkomulagi aðila fær allt starfsfólk KS fræðslu um eldvarnir á heimili og vinnustað og eintak af handbók Eldvarnabandalagsins um eldvarnir […]