Áhugaverð erindi á ársfundi Eldvarnabandalagsins 23. mars
Ársfundur Eldvarnabandalagsins verður haldinn í Reykjavík fimmtudaginn 23. mars kl. 11-14 og er hann opinn öllum áhugasömum í streymi. Mörg áhugaverð erindi um eldvarnir og verkefni Eldvarnabandalagsins verða haldin á fundinum en dagskrá hans er sem hér segir: 11.00 Setning: Anna […]