Gæðabakstur eflir eldvarnir á heimilum og vinnustöðum í samvinnu við Eldvarnabandalagið
Eldvarnabandalagið og Gæðabakstur hafa gert með sér samkomulag um að efla eldvarnir á heimilum starfsmanna og á vinnustöðum fyrirtækisins en það er með starfsemi á höfuðborgarsvæðinu og Akureyri. Samkomulagið felur í sér að Gæðabakstur innleiðir eigið eldvarnaeftirlit í starfsemi sinni […]