Hraðfrystihúsið Gunnvör setur sér eldvarnastefnu og eflir eldvarnir
Hraðfrystihúsið Gunnvör hf. í Hnífsdal hefur samið við Eldvarnabandalagið um að taka upp eigið eldvarnaeftirlit samkvæmt gögnum Eldvarnabandalagsins. Fyrirtækið hefur sett sér eldvarnastefnu og mun á næstunni fræða allt starfsfólk um eldvarnir á vinnustaðnum og heima fyrir. Um 150 manns […]