Handbók um eldvarnir heimilisins á ensku og pólsku
Eldvarnabandalagið hefur látið þýða handbók um eldvarnir á ensku og pólsku og gefið út hér á vefnum. Í handbókinni er fjallað ítarlega um eldvarnir heimilisins, eldvarnabúnað og helstu eldhættur á heimilinu. Óhætt er að fullyrða að svo ítarlegar upplýsingar um eldvarnir […]