Eldvarnir eru liður í góðum búrekstri
Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Nær þriðjungur bænda eða rúmlega 30 % telja að ekki sé nægur og greiður aðgangur að slökkvivatni í nálægð við útihús, samkvæmt könnun sem Gallup gerði fyrir Eldvarnabandalagið. Í niðurstöðum könnunarinnar kemur einnig fram að […]