Alltof mörg heimili berskjölduð fyrir eldsvoðum
„Ný könnun Gallup um eldvarnir á heimilum sýnir að alltof mörg heimili eru vanbúin nauðsynlegum eldvarnabúnaði og þar með berskjölduð fyrir eldsvoðum. Þetta á til dæmis við um mörg heimili í höfuðborginni, heimili unga fólksins og íbúðir í leiguhúsnæði. Það […]