Forvarnir og viðbrögð vegna gróðurelda
Eftir Vigdísi Häsler og Garðar H. Guðjónsson. Mikið er rætt um breytt veðurfar um þessar mundir og eru allar líkur á því að þessar breytingar leiði til aukinna þurrka og hækkandi hitastigs hér á landi. Þetta getur aukið líkur á gróðureldum til muna. Ræktun trjágróðurs er mikil […]