Grundarfjarðarbær setur sér eldvarnastefnu
Bæjarráð Grundarfjarðarbæjar hefur samþykkt eldvarnastefnu Grundarfjarðarbæjar og stofnana hans en það er liður í samstarfi við Eldvarnabandalagið um að auka eldvarnir á vinnustöðum sveitarfélagsins og heimilum starfsmanna. Grundarfjarðarbær er fyrsta sveitarfélagið á Vesturlandi til að setja sér eldvarnastefnu en áður […]