Eldvarnabandalagið hefur gefið út efni sem auðveldar forsvarsmönnum fyrirtækja og stofnana að koma á eigin eldvarnaeftirliti. Fjallað er um tíu helstu þætti eigin eldvarnaeftirlits. Eldvarnabandalagið hefur einnig gefið út veggspjald með upplýsingum um eldvarnir á vinnustaðnum. Hafa má samband við viðkomandi slökkvilið eða tryggingafélag til að fá prentaða útgáfu leiðbeininga og veggspjalds. Þá hefur Eldvarnabandalagið gefið út fyrirmynd að eldvarnastefnu sem fyrirtæki og stofnanir eru hvött til að tileinka sér og framkvæma á grundvelli leiðbeininganna..
Fyrirmynd að eldvarnastefnu
created with