Category: Uncategorized

  • Af litlum neista

    Af litlum neista

    Málþing Eldvarnabandalagsins var haldið í Norræna húsinu fimmtudaginn 9. október sl. Þar var Atli Rútur Þorsteinsson, bygginga- og brunaverkfræðingur frá Örugg verkfræðistofu og formaður stjórnar Brunatæknifélags Íslands, með erindið: „Af litlum neista… Afleiðingar þess að lítill hlutur brennur en tjónið er gífurlegt.“ Í erindinu fjallaði hann um skilgreiningu brunavarna, flokkun brunatjóns og tók nokkur dæmi…

  • Eldur út frá rafmagni

    Eldur út frá rafmagni

    Rafmagnstæki geta valdið eldsvoða, bæði vegna rangrar notkunar og bilunar eða hrörnunar í búnaði. Dæmi um slík rafmagnstæki eru eldavélar, sjónvarpstæki, þvottavélar, þurrkarar tölvur og símar. Góð regla er að slökkva á tækjum þegar þau eru ekki í notkun og varast að tengja saman mörg orkufrek raftæki í sama fjöltengið.