Author: Svanfridur Larusdottir

  • Eldur út frá rafmagni

    Eldur út frá rafmagni

    Rafmagnstæki geta valdið eldsvoða, bæði vegna rangrar notkunar og bilunar eða hrörnunar í búnaði. Dæmi um slík rafmagnstæki eru eldavélar, sjónvarpstæki, þvottavélar, þurrkarar tölvur og símar. Góð regla er að slökkva á tækjum þegar þau eru ekki í notkun og varast að tengja saman mörg orkufrek raftæki í sama fjöltengið.