RÍKAR ÁSTÆÐUR TIL EIGIN EFTIRLITS HJÁ FYRIRTÆKJUM OG STOFNUNUM

Eigið eftirlit með eldvörnum er sjálfsagður liður í rekstri og gæða- og öryggis málum fyrirtækja og stofnana. Fyrir því eru ríkar ástæður:

  • Eldvarnir draga verulega úr líkum á að eldur og reykur valdi tjóni á rekstri og eignum.
  • Eldvarnir draga úr líkum á að eldur og reykur skaði starfsfólk, viðskiptavini og skjólstæðinga.
  • Miklum fjármunum er varið til eldvarna í byggingum. Til að tryggja virkni þeirra og nýtingu fjárfestingarinnar þarf reglulegt eftirlit og viðhald.
  • Síðast en ekki síst kveður reglugerð á um skyldu til eigin eftirlits með eldvörnum

Samstarfsaðilar um eigið eldvarnaeftirlit

Leiðbeiningar fyrir fyrirtæki og stofnanir um eigið eldvarnaeftirlit
Veggspjald með upplýsingum um eldvarnir á vinnustaðnum
Fyrirmynd að eldvarnastefnu

Gátlistar

Leiðbeiningar og eldvarnarstefna

Lög og reglugerðir