Eru flóttaleiðir greiðfærar?
Eru útiljós sílogandi?
Eru dyr og björgunarop opnanleg innanfrá án lykils eða verkfæra?
Eru slökkvitæki, eldvarnateppi og brunaslöngur aðgengileg og í lagi?
Lokast brunahólfandi dyr hindrunarlaust og eru pumpur virkar?
Sýnir brunaviðvörunarkerfi „í lagi“ eða eru stakir reykskynjarar virkir?
Er umgengni góð, ruslsöfnun í lágmarki innan húss og utan og allt umfram rusl fjarlægt?
created with